Leshringur: Aðventa

Aðventa

 

Þriðjudaginn 12. desember hittist Leshringur Bókasafns Reykjanesbæjar og ræðir um bókina Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson.

Sagan kom fyrst út í dönsku blaði, Julesne, sem smásaga árið 1931 en árið 1936 var sagan eins og við þekkjum hana gefin út. 

Víða hefur skapast hefð að lesa þessa sögu alltaf á aðventunni en í Ríkisútvarpinu hefur hún t.d. verið lesin í mörg ár.

Allir hjartanlega velkomnir.