Jóla- og nýárskveðja

Starfsfólk Bókasafns Reykjanesbæjar óskar þér og þínum gleðilegra bókajóla og hamingjuríks komandi árs. 

Takk fyrir liðnar stundir og megi þær verða gleðilegar og  mikið fleiri á nýju ári.

jólakveðja