Heimskonur hittast á Ljósanótt

Heimskonur - fjölþjóðlegur hópur kvenna í Reykjanesbæ hittast á Ljósanótt, laugardaginn 1. september kl. 12 á Ráðhúskaffi í Bókasfninu. Byrjað er á því að fræðast um fræðast um hvatagreiðslur fyrir tómstundir barna sem öll börn í bæjarfélaginu eiga rétt á. Kl. 13 ætlar hópurinn að rölta í miðbæinn og njóta Ljósanætur.

 Women of the world, a multucultural group of women in Reykjanesbær will meet on Saturday, September 1st at noon at the cafe Ráðhúskaffi in the Public Library. We start with a talk about the town's incentive payments for children's recognized sports, leisure and artwork (hvatagreiðslur). At 1pm the group will walk downtown to enjoy Ljósanótt - the town festival.