Foreldramorgun: Ég vel mig

Ég vel mig

-jákvæð líkamsímynd með Ernu í Ernulandi

 

Fimmtudaginn 18. mars klukkan 11:00 kemur Erna í Ernulandi á Foreldramorgunn í Bókasafni Reykjanesbæjar. Hún ræðir við foreldra um jákvæða líkamsímynd en hún hefur miðlað mikilvægi hennar af mikilli ástríðu síðastliðin ár. Erna skrifaði og gaf út barnabókina Ég vel mig fyrir jólin 2020 en hún kemur með eintök með sér. 

 

Við fylgjum 1 metra reglu og grímuskyldu í Bókasafninu :-)

 

Skrá mætingu