Foreldramorgunn: Ásdís grasalæknir í heimsókn

Ásdís Ragna grasalæknir í heimsókn

 

Fimmtudaginn 24. maí klukkan 11.00 kemur Ásdís Ragna grasalæknir á Foreldramorgunn og fjallar um hollan heimagerðan mat fyrir ungabörn og orkuríkan mat fyrir foreldra.

Ásdís Ragna hefur áralanga reynslu í að leiðbeina fólki með hollan og orkuríkan mat ásamt því að vera þriggja barna móðir.

Minnum á afsláttinn á Ráðhúskaffi, 15% af hádegismatseðli.

Allir hjartanlega velkomnir