Föndrum saman - í allt sumar

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður í bókasafninu í allt sumar. Á hverjum degi kemur inn nýtt föndur, m.a. flugdrekagerð, skutlur, goggar, vindmyllur, þyrlur og ratleikir.

Höfum gaman saman - fylgist með!

 Föndur