10 ára afmælisfögnuður Heimskvenna

Fjölmenningarhátíð: Menningarheimar mætast

Laugardaginn 3.júní klukkan 12.00-17.00 verður Fjölmenningarhátíð í Bókasafni Reykjanesbæjar, Ráðhústorgi og Skrúðgarðinum. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Alþjóðateymi Reykjanesbæjar og Andrými styrkir viðburðinn. 

Dagskrá:

Klukkan 12:30-13:00 – Sögustund í miðju Bókasafnsins – Barnabók lesin á ensku

Klukkan 13:00-14:00 – 10 ára afmæli Heimskvenna í miðju Bókasafnsins – Afmælisveitingar í tilefni dagsins. Boðið verður upp á veitingar.

Klukkan 14:00-16:00 – Matur frá ýmsum löndum á Ráðhústorgi

Klukkan 14:00-16:00 – Hoppukastali, andlitsmálning, stultur og ýmislegt skemmtilegt í boði fyrir börnin

Klukkan 15:00-15:30 – Elín Sara frá Sporthúsinu kennir gestum og gangandi Zumba

 

Frítt er á viðburðinn og eru öll hjartanlega velkomin .

 

Multicultural Festival: Unity through diversity

On Satuday 3rd of June from 12.00-17.00 o‘clock there will be a celebration of multiculture at the Public Library of Reykjanesbær, Town‘s square and the Botanical Garden.

Schedule:

From 12:30-13:00 – Storytelling in the middle of the Library – A children‘s book read aloud in English.

From 13:00-14:00 – Ten year anniversary of Women of the World in the middle of the Library – Refreshments on offer.

From 14:00-16:00 – Food tasting from all around the world at the Town‘s square straight across the Public Library.

From 14:00-16:00 – Bouncy castle, face painting, stilts and various fun activities on offer for the children.

From 15:00-15:30 – physical trainer Elín Sara from the gym Sporthúsið teaches everyone interested the dance Zumba.

 

The Festival is free of charge and everyone is welcome.