Bókabíó: Didda og dauði kötturinn

Didda og dauði kötturinn

- Bókabíó - 

 

Föstudaginn 19. mars klukkan 16.30 verður íslenska kvikmyndin Didda og dauði kötturinn sýnd í Bókabíói. Kvikmyndin er eftir samnefndri bók Kikku en hún var búsett í Keflavík um árabil og er myndin tekin upp hér í Keflavík.

 

Frítt og öll velkomin