Á ferðalagi með þarmaflórunni - fyrirlestur

Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 19.30 fer fram fræðsla um áhrif þarmaflórunnar á heilsu og nýjar leiðir til úrbóta í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Anna Katrín Ottesen sjúkraþjálfari og nemi í heilsufræðum fræðir gestir um áhrif þarmaflórunnar á heilsu og nýjar leiðir til úrbóta.        

Hún fjallar um mikilvægi örveranna (bakteríur, fornbakteríur, sveppir o, fl.), hvað raskar örveraflórunni, mögulegar afleiðingar þess og gefur heilsutengd ráð.