Sumarlestur 2021

Nýjar og spennandi áskoranir í sumarlestri Bókasafns Reykjanesbæjar. 

Taktu þátt og þú gætir átt möguleika á því að vinna til verðlauna, einn heppinn lestrarhestur er dreginn út vikulega í allt sumar.  Einnig hljóta þeir þrír Grunnskólar með mesta þátttöku í sumarlestri vegleg verðlaun. 

 

Kynning á sumarlestri 2021 (youtube)

Skráning í sumarlestur (skila rafrænt) 

Jói og baunagrasið (útprent)

Grimmt lestrarspil (Útprent)

Grimmt lestrarspil leiðbeiningar og leikmenn (Útprent)

Grimmt lestrarspil leikmenn (Útprent)

Grimmt lestrarspil lesreitir (Útprent)

Þátttökuseðill (skila rafrænt)

Þátttökuseðill.pdf (útprent)