Rafrænar bækur

Lesbretti
Í Bókasafni Reykjanesbæjar er nú hægt að fá lesbretti að láni í 30 daga líkt og bækur. Í lesbrettinu er fjöldinn allur af íslenskum og enskum bókum sem komnar eru úr höfundarrétti.